Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Karl Vídalín Grétarsson – 27. september 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Karl Vídalín Grétarsson. Karl Grétar er fæddur 27. september 1961 og á því 58 ára afmæli í dag!!! Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Karl með því að SMELLA HÉR Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Karl Vídalín Grétarsson – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kathy Whitworth, 27. september 1939 (80 ára MERKISAFMÆLI!!!); Ómar Sigurðsson, 27. september 1948 (71 árs); Armando Saavedra, 27. september 1954 (65 ára); Rachel L. Bailey, 27. september 1980 (39 ára – spilar á ALPG); Halla Björk Ragnarsdóttir, GR, 27. september 1994 (25 ára); Töfrahurð Fjölskyldutónleikar ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is