Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2018 | 08:45

Evróputúrinn: Fylgist m/Opna ítalska HÉR!

Í dag hefst keppni á Opna ítalska á Evróputúrnum.

Spilað er á golfvelli Gardagolf CC í Brecia, Ítalíu.

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Gardagolf CC með því að  SMELLA HÉR: 

Mótið stendur dagana 31. maí – 3. júní 2018.

Meðal þátttakenda eru bræðurnir Edouardo og Francesco Molinari, Matteo Manassero, Lee Westwood, Adrian Otaegui, Martin Kaymer, Alex Norén, svo nokkurra góðra sé getið.

Fylgjast má með stöðunni á Opna ítalska með því að SMELLA HÉR: