Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2019 | 11:00

Zidane finnst í lagi að Bale spili golf

Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid var ekki reiður Gareth Bale sem ekki spilaði með félögum sínum í Real Madrid … en síðan var tekin mynd af honum þ.e. Bale að spila golf meðan Real tapaði leik sínum gegn Tottenham (sjá mynd af Bale að spila golf í aðalmyndaglugga).

Zidane og Bale

Leikurinn sem Bale tók ekki þátt í, en spilaði þess í stað golf, var eins og segir vináttuleikur Real Madrid gegn Tottenham.

Bale byrjaði feril sinn hjá Southampton en spilaði síðan 2007-2013 hjá Tottenham og hefir því ekki viljað spila gegn gömlu félögum sínum.

Í myndskeiðinu segir Zidane m.a. að Bale geti gert það sem honum sýnist í einkalífi sínu.

Sjá má viðbrögð Zidane hér í þessu myndskeiði SMELLIÐ HÉR: