Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2015 | 19:00

Zach Johnson sigurvegari Opna breska e. bráðabana v/Leishman og Oosthuizen

Bandaríski kylfingurinn Zach Johnson sigraði nú í kvöld á Opna breska risamótinu.

Hann, Louis Oosthuizen og Marc Leischman voru efstir og jafnir eftir 4 reglulega hringi.

Allir léku þremenningarnir á 15 undir pari 273 höggum

Því varð að fara fram bráðabani og þar hafði Zach betur en hinir.

Jordan Spieth var aðeins 1 höggi frá mögulegum sögulegum sigri.

Til þess að sjá lokastöðuna á Opna breska SMELLIÐ HÉR: