Ragnheiður Jónsdóttir | september. 8. 2012 | 16:30

Yngra lið Reykjavíkurúrvalsins sigraði lið Landsbyggðarinnar 17-7 í keppninni um KPMG bikarinn

Reykjavíkurúrvalið vann tvöfalt í KPMG bikarnum í ár.  Yngri kylfingar ú Reykjavíkurúrvalinnu voru rétt í þessu að tryggja sér sigur yfir landsbyggðarúrvalinu, sigurinn var nokkuð sannfærandi og enduðu leikar þannig að Reykjavíkurúrvalið fékk 17 vinninga gegn 7 vinningum landsbyggðar.