Yfirlýsing frá Ólafíu Þórunni
Fyrir 2 dögum birtist yfirlýsing frá Ólafíu Þórunni „okkar“ Kristinsdóttur, GR, sem birtist á vefsíðu hennar.
Þar segir hún m.a. að hún sé að leita sér aðstoðar vegna lægðar sem hún er dottin í, en kæri sig ekki um ráð frá Bubba niðrí bæ.
Sjá má yfirlýsingu hennar hér að neðan:
„Þegar fyrsti helmingur af seasoninu er liðinn er staðan svona… Ég er ennþá að finna mig á Symetra. Að komast inní LPGA mót á síðustu stundu er allt öðruvísi. Að vita ekki hvar ég verð í næstu viku er krefjandi. Ég tek babysteps í átt að betri heilsu, held ég sé alveg komin með þetta!!… og svooooo tek ég nokkur skref afturábak. Þetta ár er búið að vera mikilvægt fyrir allskonar áskoranir. Ég bið um hjálp frá góðu fólki sem ég er þakklát fyrir. Á móti kemur, kæri ég mig ekki mikið um aðstoð frá Bubba niðrí bæ sem hefur aldrei gengið þennan veg og mun aldrei skilja þennan heim. En ég skil að hann heldur að þetta sé svo einfalt og geti „lagað“ mig. Þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur 🙂 Það koma up and downs hjá öllum. Trúið mér, ég er að gera allt sem ég get til að bæta mig og læra af því liðna, vinna hörðum höndum og tala við atvinnumenn í faginu sem sníða allt að mér persónulega og mínum aðstæðum. Annars bara góðan mánudag og takk fyrir skilninginn og stuðninginn! Symetra mót á föstudaginn. Svo dansa ég á línunni að komast inn í tvö LPGA mót næstu vikur. Sjáum hvað setur! Núið krakkar, núið! Nýtt tækifæri.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
