
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 10. 2012 | 19:15
Yani Tseng fékk að kasta fyrsta boltanum fyrir Mets í bandaríska hafnarboltanum
Ja, það er í fleiri íþróttagreinum en golfinu, sem er „pitch-að“. Í gær, mánudaginn 9. apríl fékk kvenkylfingur nr. 1 í heiminum, Yani Tseng, að kasta (pitch-a) fyrsta boltanum fyrir NY Mets. Það var taíwönsk menningarnótt á Citi Field (heimaveli Mets). Fyrir utan það að Yani átti fyrsta „pitch-ið“ þá var spiluð músík frá Taiwan og dansarar sem dönsuðu með. Allt var þetta liður í kynningu á menningu Taíwan. Það voru fjölmargir sem komu saman og báðu Yani um eiginhandaráritun og svo talaði hún við blaðamannaskarann eftir „pitch-ið. „
Til þess að sjá fleiri myndir af Yani í heimsókn hjá Mets smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023