Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 27. 2015 | 13:00

Wozniacki segist í eitt skipti fyrir öll komin yfir Rory

Svona fyrirsagnir eru nú að verða heldur þreyttar.

Búið að draga hvern kima sambandsslita fyrrum nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy og kærustu hans, sem hann var trúlofaður fyrir ári síðan, Caroline Wozniacki fram í dagsljósið.

Hún segist nú í eitt skipti fyrir öll komin yfir hann.

Sér hafi ekki gefist neinn annar kostur en að gera allt varðandi sambandsslitin opinber, þar sem Rory lét þau fara í gegnum fjölmiðla.

Sjá má ágæta grein í Mirror þar um með því að SMELLA HÉR: