
Will Grimmer með hring upp á 59
Árið 2012 var ár unglinganna ef svo mætti að orði komast. Hin 15 ára Lydia Ko vann fyrsta mót sitt á LPGA, hinn 17 ára Beau Hossler var í forystu á Opna bandaríska risamótinu. Svo virtist sem engir unglingar ætluðu að skara fram þetta árið þegar Will Grimmer sté fram á sjónarsviðið í dag.
Will Grimmer er aðeins 16 ára frá Cincinnati, Ohio. Hann var á 11 undir pari, 59 höggum á Pinehurst nr. 1 golfvellinum, en hann tekur þátt í 35. North & South Junior Championship, á Pinehurst golfstaðnum.
Þessu svipar mjög til þess þegar Bobby Wyatt, 17 ára, var á 14 undir pari, 57 höggumt í Country Club í Mobile á 2. hring Alabama Golf Association State Boys Championship mótinu. Wyatt sem nú er í Alabama háskóla varð til þess að liðið vann fyrsta titil sinn í NCAA.
Fyrsti hringur Grimmer í mótinu er svolítð að skemma fyrir honum, 74, hann er þrátt fyrir glæsihringinn ekki í 1. sæti í mótinu, er 2 höggum á eftir forystumanninum. Þetta þýðir að hann þarfnast frábærs hringjar á morgun!!!
Hér má sjá myndskeið sem tekið var eftir 59 högga hring Will Grimmer SMELLIÐ HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi