
Will Grimmer með hring upp á 59
Árið 2012 var ár unglinganna ef svo mætti að orði komast. Hin 15 ára Lydia Ko vann fyrsta mót sitt á LPGA, hinn 17 ára Beau Hossler var í forystu á Opna bandaríska risamótinu. Svo virtist sem engir unglingar ætluðu að skara fram þetta árið þegar Will Grimmer sté fram á sjónarsviðið í dag.
Will Grimmer er aðeins 16 ára frá Cincinnati, Ohio. Hann var á 11 undir pari, 59 höggum á Pinehurst nr. 1 golfvellinum, en hann tekur þátt í 35. North & South Junior Championship, á Pinehurst golfstaðnum.
Þessu svipar mjög til þess þegar Bobby Wyatt, 17 ára, var á 14 undir pari, 57 höggumt í Country Club í Mobile á 2. hring Alabama Golf Association State Boys Championship mótinu. Wyatt sem nú er í Alabama háskóla varð til þess að liðið vann fyrsta titil sinn í NCAA.
Fyrsti hringur Grimmer í mótinu er svolítð að skemma fyrir honum, 74, hann er þrátt fyrir glæsihringinn ekki í 1. sæti í mótinu, er 2 höggum á eftir forystumanninum. Þetta þýðir að hann þarfnast frábærs hringjar á morgun!!!
Hér má sjá myndskeið sem tekið var eftir 59 högga hring Will Grimmer SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024