Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 13. 2013 | 14:15

Wie og Pettersen í nýrri Nike auglýsingu

Það eru ekki bara Tiger, Rory, Nick Watney og Thorbjörn Olesen sem auglýsa fyrir Nike …..

Nei, ekki aldeilis.

Suzanne og Michelle

Suzanne og Michelle

Sjá má Michelle Wie, Suzann Pettersen, Jhonattan Vegas og Paul Casey í nýrri Nike auglýsingu, þar sem þau auglýsa nýja Nike Method pútterinn.

Til þess að sjá myndskeið með auglýsingunni SMELLIÐ HÉR: