WGC: Verðlaunafé í DELL Technologies heimsmótinu í holukeppni
Heildarverðlaunafé sem boðið er upp á á WGC heimsmótinu í holukeppni, árið 2022 ,er $12 milljónir – (rúmlega 1 1/2 milljarður 72 milljónir íslenskra króna) miðað við núverandi gengi, samkvæmt Golf Digest.
Auðvitað fær sigurvegarinn stærsta hlut verðlaunafésins – eðar $ 2,1 milljón (u.þ.b. 275 milljóna íslenskra króna).
Sá sem landar öðru sætinu fær 1,3 milljónir dala í vasann, eða 170 milljónir íslenskra króna.
Allir sem komast í 8-liða úrslit fara í burtu að minnsta kosti $386.000 og eru því 50 1/2 milljón íslenskra krónum ríkari.
Sérhver kylfingur, sem tekur þátt í 64 manna leikmannahópnum mun hljóta verðlaunapening frá WGC árið 2022, þar sem sá í 64. sæti fær $40.000 (5 milljónir 240.000 íslenskra króna).
Ef ætlunin er að vinna sér inn 6 stafa verðlaunafé þarf viðkomandi að landa einu af efstu 29 sætunum.
Já, það er svo sannarlega verið að spila um háar fjárhæðir í golfinu þessa helgina á WGC.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
