Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 3. 2015 | 00:15

WGC: Þessir eru í 8 manna úrslitum

Nú er ljóst hverjir verða í 8 manna úrslitum í World Golf Championships-Cadillac Match Play, sem fram fer á TPC Harding í San Francisco, Kaliforníu.

Í gærkvöldi, 2. maí 2015 fóru fram 16 manna úrslit og fóru leikar með eftirfarandi hætti:

Rory McIlory vann Hideki Matsuyama örugglega 6&5

Paul Casey vann Charl Schwartzel 3&1

Jim Furyk vann JB Holmes 5&3

Louis Oosthuizen vann Rickie Fowler 1 Up

John Senden vann Hunter Mahan 2&1

Gary Woodland vann Marc Leishman 2&1

Tommy Fleetwood vann Branden Grace 2&1

Danny Willett vann Lee Westwood 3&2

Það er því ljóst að ofangreindu (feitletruðu) eru komnir í 8 manna úrslit, sem þegar eru hafin.  Leikirnir í 8 manna úrslitum eru eftirfarandi:

Rory McIlroy g. Paul Casey

Jim Furyk g. Louis Oosthuizen

John Senden g. Gary Woodland

Tommy Fleetwood g. Danny Willett

Fylgjast má með 8 manna úrslitunum á skortöflu með því að SMELLA HÉR: