Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2015 | 12:00

WGC: Staðan e. 2. umferð Cadillac heimsmótsins í holukeppni

Hér má sjá úrslitin eftir 2. umferð World Golf Championships-Cadillac Match Play, m.ö.o. 2. umferð Cadillac heimsmótsins í holukeppni SMELLIÐ HÉR:

Og hér eru hápunktar 2. umferðar Cadillac heimsmótsins í holukeppni SMELLIÐ HÉR: 

Mörg óvænt úrslit urðu eins oft vill verða í holukeppnum, hvað þá heimsmótum.

T.a.m. töpuðu eftirfarandi frábærir kylfingar sínum viðureignum: Adam Scott, Martin Kaymer, Sergio GarciaVictor Dubuisson, Ian Poulter, Jason Day og Dustin Johnson.

Aðrir áttu í vandræðum með sína andstæðinga eins og nr. 1 á heimslistanum Rory, honum rétt tókst að hafa betur gegn Snedeker.

Annað var viðbúið eins og t.d. að Jordan Spieth, Henrik Stenson og Justin Rose ynnu sínar viðureignir.

Þetta sýnir bara hið fornkveðna: að allt getur gerst í holukeppnum!

Úrslit urðu þessi:

Rory McIlroy rétt marði Brandt Snedeker 2 Up

Billy Horschel vann Jason Dufner 3&2

Hideki Matsuyama vann Joost Luiten 2 Up

Kevin Na vann Alexander Levy 3&1

Charl Schwartzel vann Dustin Johnson á 20. holu

Matt Jones vann Victor Dubuisson 2 Up

Paul Casey vann Adam Scott 1 Up

Chris Kirk vann Francesco Molinari 2&1

Jordan Spieth vann Matt Every 4&3

Lee Westwood vann Mikko Ilonen 1 Up

Danny Willett vann Patrick Reed 2&1

Andy Sullivan vann Ryan Moore 3&2

Branden Grace vann Jason Day 4&3

Charley Hoffman vann Zach Johnson 2&1

Bernd Wiesberger vann Sergio Garcia 2&1

Tommy Fleetwood vann Jamie Donaldson á 21. holu

Henrik Stenson vann Brendon Todd 3&2

John Senden vann Bill Haas 4&3

Matt Kuchar vann Stephen Gallacher 3&2

Hunter Mahan vann Ben Martin 5&3

Justin Rose vann Íslandsvininn Anirban Lahiri á 19. holu

Marc Leishman vann Ryan Palmer 4&3

Webb Simpson vann Jimmy Walker á 19. holu

Gary Woodland vann Ian Poulter 3&2

Bubba Watson vann Keegan Bradley 4&2

Louis Oosthuizen vann Miguel Angel Jimenez 1 Up

Rickie Fowler vann Shane Lowry 1 Up

Harris English vann Graeme McDowell   2&1

Thongchai Jaidee vann Jim Furyk 3&1

George Coetzee vann Martin Kaymer á 19. holu

JB Holmes vann Russell Henley á 19. holu

Brooks Koepka vann Marc Warren á 20. holu