Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2018 | 08:00

WGC: Oosthuizen efstur eftir 1. dag á Mexíkó Championship – Hápunktar

Það er Louis Oosthuizen, frá S-Afríku. sem leiðir eftir 1. dag heimsmótsins Mexíkó Championship.

Oosthuizen kom í hús á 64 höggum.

Í 2. sæti eru 3 kylfingar: Xander Schaufele, Shubhankar Sharma og Chris Paisley sem allir komu í hús á 65 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á Mexíkó Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Mexíkó Championship SMELLIÐ HÉR: