WGC: Nýjasta geðluðrukast Garcia
Eftir slæmt dræv á 16. á TPC Southwind, þar sem FedEx St. Jude Invitational fór fram tók spænski kylfingurinn Sergio Garcia báðum höndum um dræverinn sinn og sló hann í grasið og tók upp risa tofusnepil.
Myndskeið af nýjasta geðluðrukasti Garcia hefir birtst á Twitter – Sjá með því að SMELLA HÉR:
Mótmælaöskur áhorfenda virtust engin áhrif hafa á hann.
Og ótrúlegt en satt; ekkert verður gert til þess að beita Garcia agaviðurlögum.
Hann virðist geta gert allt og samt sloppið við að vera vikið af Evróputúrnum eða PGA Tour í refsingarskyni, sem eru viðurlögin við svona slælegri hegðun.
The Daily Telegraph vitnaði í ónafngreindan kylfing á PGA Tour, sem sagði: „Við (strákarnir á túrnum) erum farnir að velta því fyrir okkur hvað Sergio þurfi eiginlega að gera til þess að vera rekinn í nokkrar vikur af túrnum.“
Líklega verður Garcia sektaður en fjárhæðirnar breyta engu fyrir milljónamæring eins og Garcia.
Kannski Garcia ætti að taka upp nálgun Walter Hagen, sem margir kylfingar mættu einnig hafa hugfast þegar þeir spila golfhring: “be sure to smell the flowers along the way,“ þ.e. að njóta hringsins en ekki stökkva upp á nef sér við allt sem út af ber.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
