Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 10. 2015 | 09:00

WGC: Lowry sigraði á Bridgestone Inv.

Írinn Shane Lowry sigraði á Bridgestone Inv. í gær.

Hann lék best allra á samtals 11 undir pari, 269 höggum (70 66 67 66).

Í 2. sæti varð Bubba Watson 2 höggum á eftir, á samtals 9 undir pari.

Þriðja sætinu deildu síðan Jim Furyk og Justin Rose, á samtals 7 undir pari, hvor.

Til þess að sjá lokastöðuna á WGC Bridgestone Inv. SMELLIÐ HÉR: