Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 26. 2022 | 16:10

WGC: Ljóst hverjir mætast í 8 manna úrslitum heimsmótsins í holukeppni

Nú er ljóst hverjir mætast í 8 manna úrslitum heimsmótsins í holukeppni.

Þeir eru eftirfarandi:

Scottie Scheffler.  Hann vann Billy Horschel með minnsta mun 1up og ljóst að Horschel mun ekki verja titil sinn.

Seamus Power. Hann vann Tyrrell Hatton stórt 4&3.

Dustin Johnson. Hann vann Richard Bland 3&2.

Abraham Ancer. Hann vann Collin Morikawa risastórt 7&6. Sjá má „næstumþvíás“ Ancer í þeirri viðureign með því að SMELLA HÉR

Corey Conners. Hann hafði betur gegn Takumi Kanaya 5&3.

Brooks Koepka. Hann hafði betur gegn Jon Rahm á 19. holu.

Kevin Kisner.  Hann vann Adam Scott 1 up.

Will Zalatoris. Hann vann Kevin Na á 22. holu.

__________________________________

Þetta eru þeir sem mætast í 8 manna úrslitum:

Seamus Power mætir Scottie Scheffler.

Abraham Ancer mætir Corey Conners.

Brooks Koepka mætir Dustin Johnson.

Kevin Kisner mætir Will Zalatoris.

Fylgjast má með 8 manna úrslitunum með því að SMELLA HÉR: