Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2018 | 22:00

WGC: Justin Thomas sigraði á Bridgestone – Hápunktar 4. dags

Það var Justin Thomas, sem stóð uppi sem sigurvegari á Bridgestone heimsmótinu í golfi.

Thomas lék á 15 undir pari, 265 höggum (65 64 67 69) og átti 4 högg á þann, sem næstur kom.

Í 2. sæti varð Kyle Stanley á 11 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á Bridgestone heimsmótinu í golfi SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Bridgestone heimsmótsins SMELLIÐ HÉR: