Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2017 | 08:00

WGC: Justin Rose sigurvegari HSBC

Það var enski kylfingurinn Justin Rose MBE, sem stóð uppi sem sigurvegari HSBC heimsmótsins.

Rose lék á samtals 14 undir pari, 274 höggum (67 68 72 67).

Þrír stjörnukylfingar deildu 2. sætinu, 2 höggum á eftir Rose; Henrik Stenson (68 69 69 70); Dustin Johnson, sem fór afar illa að ráði sínu á lokahringum ( 68 63 68 77) og Brooks Koepka, sem er með kaddý ársins á pokanum hjá sér (64 68 73 71).

Til þess að sjá hápunkta lokahrings HSBC heimsmótsins SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á HSBC heimsmótinu SMELLIÐ HÉR: