Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 23. 2020 | 17:00

WGC: Heppnishögg Im

Sungjae Im frá S-Kóreu átti ótrúlegt heppnishögg á 2. degi heimsmótsins í Mexíkó.

Atvikið átti sér stað á par-3 7. holu Club de Golf Chapultepec í Mexíkó City.

Bolti Im fór í vatnshindrunina við flötina, en skoppaði upp úr henni og inn á flöt!

„Lucky bounce“ eða heppnishögg eins og við segjum á íslensku!!!

Sjá má þegar boltinn skoppar upp úr tjórninni og inn á flöt með því að SMELLA HÉR: