Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2015 | 08:00

WGC: Hápunktar 1. dags á Cadillac heimsmótinu

Fyrsti hringur í WGC Cadillac heimsmótinu var leikinn á Bláa Skrímslinu í gær.

Það er bandaríski kylfingurinn JB Holmes, sem er í forystu mótsins en honum hefir að sögn aldrei líkað við Bláa Skrímslið.

Holmes lék á 10 undir pari, 62 höggum í gær en naæstur honum er Ryan Moore á 6 undir pari, 66 höggum.

Sjá má stöðuna á Cadillac heimsmótinu með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á Cadillac heimsmótinu með því að SMELLA HÉR: