Matt Kuchar er með gullfallega sveiflu
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2015 | 18:00

WGC: Fuglapútt Matt Kuchar á 2. hring Cadillac mótsins

Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar setti niður frábært fuglapútt á 2. hring Cadillac heimsmótsins, en 2. hringur er einmitt leikinn þessa stundina.

Fuglinn fékk Kuchar á hina frægu par-4 17. holu Bláa Skrímslisins.

Sem stendur er bandaríski kylfingurinn Brandon Hagy

Sjá má fuglapútt Kuchar með því að SMELLA HÉR: 

Fylgjast má með Cadillac mótinu á skortöflu Með því að SMELLA HÉR: