Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2013 | 20:00

Lokahringur WGC-Cadillac Championship í beinni á netinu

Á Bláa Skrímslinu á Doral í Miami reyna 64 bestu kylfingar heims með sér þessa vikuna á Cadillac Championship.

Alla þrjá mótsdagana er Tiger Woods búinn að vera efstur og spennandi hvort honum takist að halda forystu og e.t.v. sigra í kvöld.

Útsending frá lokahringnum á netinu hefst nú kl. 20:00.

Til þess að sjá WGC-Cadillac Championship í beinni SMELLIÐ HÉR: