Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2014 | 10:58

WGC: Bubba Watson næstum með albatross – Myndskeið

Bandaríski Masters meistarinn í ár og sleggjan Bubba Watson fékk næstum albatross á 8. holu Sheshan golfvallarins. á WGC-HSBC Champions.

Hann dúndraði högg sitt niður par-5 8. braut og tvípúttaði síðan fyrir fugli; en var býsna nærri því að setja niður fyrir albatross!!!

Hér má sjá myndskeið af þessum „næstum“ albatross Bubba Watson SMELLIÐ HÉR: