WGC: Bubba heimsmeistari í holukeppni
Það var Bubba Watson sem stóð uppi sem sigurvegari á heimsmótinu í holukeppni, (ens. Dell Technologies Match Play) í Austin Texas.
Bubba komst í úrslitaleikinn með því að hafa betur gegn Justin Thomas (JT) og kom þannig í veg fyrir að Thomas næði 1. sæti heimslistans í fyrsta sinn.
Í úrslitaleiknum sjálfum fór hann léttilega með mótherja sinn Kevin Kisner, sem áður var búinn að vinna Svíann Alex Norén.
Lokatölur í viðureign Bubba og Kevin Kisner voru 7&6.
Bubba var ekki eins skarpur í leik sínum gegn Kisner og gegn JT. Þannig hefði hann getað unnið fyrstu 6 holurnar ef hann hefði ekki misst rúmlega 1,3 m pútt fyrir fugli á par-5 6. holunni.
„Ég veit ekki hvað var að ske“ sagði Kisner m.a. eftir hringinn „Þetta (spila hans sjálfs) var bara aumkunarvert.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
