Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2016 | 16:30

WGC: Adam Scott efstur í hálfleik á Cadillac Championship

Það er Adam Scott sem er efstur í hálfleik á Cadillac Championship.

Scott er búinn að spila á 10 undir pari, 134 höggum (68 66).

Í 2. sæti eru Rory McIlroy og DJ á samtals 8 undir pari, hvor eða 2 höggum á eftir Scott.

Einn í 4. sæti er síðan enski kylfingurinn Danny Willett á samtals 7 undir pari.

Hér má skoða stöðuna eftir 2. dag á Cadillac Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. hrings Cadillac Championship SMELLIÐ HÉR: