Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 25. 2018 | 02:00

WGC: 4 manna úrslit – Hápunktar 16 manna og fjórðungsúrslita

Þeir 4 sem keppa til úrslita á heimsmótinu í holukeppni, m.ö.o. WGC Dell Technologies Match Play eru Justin Thomas sem mætir Bubba Watson og Kevin Kisner sem mætir Alex Norén.

Einn af þessum fjórum stendur uppi sem heimsmeistari í holukeppni á morgun!

Sjá má hápunkta í 16 manna og fjórðungsúrslitum með því að SMELLA HÉR: 

Úrslit í fjórðungsúrslitunum voru sem hér segir:

Bubba Watson vann Kiradech Aphibarnrat 5 &3

Justin Thomas vann Kyle Stanley 2&1

Alexander Norén vann Cameron Smith 4&2  og

Kevin Kisner fór auðveldlega með Ian Poulter 8&6.

 

Svona fóru leikar í 16 manna úrslitum:

Bubba Watson vann Brian Harman 2 & 1

Justin Thomas vann Si Woo Kim 6&5

Alexander Norén vann Patrick Reed 5 &3

Kevin Kisner vann Matt Kuchar 1 up

Kiradech Aphibarnrat vann Charles Howell III 1 up

Kyle Stanley vann Sergio Garcia 3&1

Cameron Smith vann Tyrrell Hatton 2&1

Ian Poulter vann Louis Oosthuizen 2&1