
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 1. 2014 | 07:00
Westy tekur þátt í Opna skoska
Lee Westwood (Westy) verður 41 árs seinna í mánuðnum en hann er fæddur 24. apríl 1973.
Hann er einn þeirra kylfinga sem átt hafa langan farsælan golfferil, m.a. verið nr. 1 á heimslistanum en …. honum hefir aldrei tekist að sigra í risamóti.
Og nú er ekki seinna að vænna.
Þó aðeins sé 1 vika í að The Masters risamótið hefjist og þar með bjóðist kærkomið tækifæri Westy að krækja sér í sigurí, virðist hann þó líta aðeins lengra fram á veginn og telja sig eiga meiri möguleika að sigra Opna breska.
Þannig sagði hann: „Ég hlakka virkilega til að snúa aftur á Opna skoska á þessu ári. Ég hugsa að það sé fullkomni staðurinn til þess að æfa sig fyrir Opna breska og það er ein af ástæðunum fyrir því að ég hef ákveðið að taka þátt í því…“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024