Ragnheiður Jónsdóttir | september. 2. 2014 | 19:30

Westwood þakkar fyrir sig

Lee Westwood er heldur betur ánægður með að hafa verið valinn í Ryder bikars lið Evrópu.

Til hans streymdu ótal hamingjuóskir á facebook

Þar þakkaði hann líka fyrir sig í því sem hann sagði:

„Thanks for the kind messages. I’m delighted. It was a long day yesterday. Obviously, Paul rang and it was good news, so I breathed a sigh of relief „

(„Þakka fyrir vingjarnlegu kveðjurnar. Ég er ánægður. Þetta var mjög langur gærdagur. Augljóslega, hringdi Paul og þetta voru góðar fréttir þannig að ég andaði léttar.“