Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2013 | 18:30

Westwood gerir breytingar á leik sínum

Lee Westwood setti nú nýlega inn á facebook nýjustu stöðu á leik sínum.
Þar sagði hann m.a.: „Ég hef breytt nokkrum atriðum í leik mínum nú nýlega og er jákvæður og trúi á að það sé til góða. Ég vona að það gerist eins fljótt og það hefir sýnt sig til þessa.