Lee Westwood Westwood býr í Edinborg
Ryder Cup stjarnan, Lee Westwood (Westy), 42 ára, kom á óvart með frábæru gengi á The Masters risamótinu þar sem hann deildi 2. sætinu ásamt Jordan Spieth.
Westy gaf upp Edinborg sem heimilisfang á 80. Masters mótinu, en það er borgin þar sem krakkarnir hans – Sam og Poppy eru í skóla.
Hann æfði m.a. fyrir Masters mótið í The Renaissance Club í East Lothian.
Reyndar var fyrrum nr. 1 á heimslistanum (Westy) með ás á velli klúbbsins nánar tiltekið á 6. braut vallarins í sl. mánuði og var það 15. ásinn á ferli Westy.
Á sama tíma birti Westy líka mynd af sér og Sam á Twitter á Murrayfield þar sem Skotland átti í höggi við Frakklandi í Six Nations mótinu.
Westy var þegar farinn að gefa í skyn að Edinborg yrði næsta heimili hans á Turkish Airlines Open á s.l. ári.
Meðal annarra frægra kylfinga, sem búa í Edinborg er t.d.. Richie Ramsay
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
