Webb Simpson í 5. sæti heimslistans eftir sigur á US Open
Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er kominn í 5. sæti heimslistans eftir glæstan sigur á US Open í Olympic Club í fyrrakvöld.
Hinn 26 ára Simpson frá Norður-Karólínu spilaði lokahringinn á 68 höggum og nældi sér þar með í fyrsta risatitil sinn á ferlinum.
Hann hóf lokahringinn 4 höggum á eftir forystumönnum 3. dags og lauk hringnum 1 höggi á undan Michael Thompson og sigurvegara US Open 2010, Graeme McDowell.
Með sigrinum skaust hann upp heimslistann úr 14. sætinu á topp-5, þ.e. í 5. sætið og er þetta besti árangur sem Webb Simpson hefir náð á heimslistanum.
Fyrir ofan Simpson á listanum eru Luke Donald og Rory McIlroy (nr. 1 og 2) sem ekki komust í gegnum niðurskurð. Lee Westwood er áfram í 3. sæti heimslistans, þrátt fyrir að hafa orðið T-10 og Tiger Woods er enn í 4. sæti eftir helgi vonbrigða þar sem hann glutraði enn tækifæri á að krækja sér í 15. risamótatitil sinn og minnka bilið milli sín og Jack Nicklaus í risamótatitilsslagnum.
Heimslistinn (efstu 20):
1 Luke Donald (Eng) 10.12 stig, 2 Rory McIlroy (NIrl) 8.86, 3 Lee Westwood (Eng) 8.28, 4 Tiger Woods (USA) 6.78, 5 Webb Simpson (USA) 6.66, 6 Bubba Watson (USA) 5.99, 7 Matt Kuchar (USA) 5.86, 8 Jason Dufner (USA) 5.69, 9 Justin Rose (Eng) 5.68, 10 Hunter Mahan (USA) 5.39, 11 Graeme McDowell (NIrl) 5.24, 12 Steve Stricker (USA) 5.01, 13 Martin Kaymer (Ger) 4.96, 14 Dustin Johnson (USA) 4.88, 15 Phil Mickelson (USA) 4.83, 16 Charl Schwartzel (Rsa) 4.68, 17 Adam Scott (Aus) 4.67, 18 Zach Johnson (USA) 4.63, 19 Rickie Fowler (USA) 4.54, 20 Louis Oosthuizen (Rsa) 4.51
Kylfingar frá Evrópu í topp-100 sætum heimslistans:
22 Sergio Garcia (Spa), 25 Peter Hanson (Swe), 27 Ian Poulter (Eng), 29 Paul Lawrie (Sco), 34 Francesco Molinari (Ita), 36 Nicolas Colsaerts (Bel), 37 Martin Laird (Sco), 38 Thomas Bjorn (Den), 40 Carl Pettersson (Swe), 43 Alvaro Quiros (Spa), 44 Fredrik Jacobson (Swe), 47 Simon Dyson (Eng), 49 Robert Karlsson (Swe), 50 Gonzalo Fdez-Castano (Spa), 55 Rafael Cabrera-Bello (Spa), 56 Anders Hansen (Den), 59 Robert Rock (Eng), 60 Paul Casey (Eng), 62 Matteo Manassero (Ita), 69 Miguel Angel Jimenez (Spa), 75 Padraig Harrington (Irl), 78 Darren Clarke (NIrl), 83 Joost Luiten (Ned), 84 Pablo Larrazabal (Spa), 85 Alexander Noren (Swe), 89 Michael Hoey (NIrl), 91 Brian Davis (Eng), 95 Richie Ramsay (Sco), 96 Bernd Wiesberger (Aut), 100 Stephen Gallacher (Sco)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024