Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2013 | 10:55

WAGS-in á Forsetabikarnum

WAGs hvað er það?

Það er slæm íslenska, reyndar ekki íslenska – heldur stytting úr ensku, sem fullum fetum þýðir Women and Girlfriends þ.e. konur og kærestur.

Nú eru konur og kærestur kylfinganna komnar á Forsetabikarinn til þess að styðja menn sína síðustu metrana.

Golf Digest hefir tekið saman myndaseríu af WAGS-unum.

Til þess að sjá þessa myndaseríu SMELLIÐ HÉR: