Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 13. 2015 | 21:30

Vonn sást í dag í LA

Rúm vika er síðan að Lindsey Vonn og Tiger tilkynntu að þau lifðu bæði svo stressuðu lífi, við keppnisgreinar sínar með mikilli fjarveru hvort frá öðru, að þau ætluðu að skilja.

Mörgum fannst þessi skýring heldur óvenjuleg og svo virðist sem Tiger hafi haldið framhjá Vonn, líkt og hann gerði við Elínu Nordegren.

Til Lindsey sást í dag þar sem hún fór út að borða í Los Angeles ásamt vinkonu sinni.

Eftir mat gengu þær stöllur um LA.

Vonn, 30 ára, neitaði að svara spurningum um samband sitt við hinn 39 ára Tiger og keyrði í burtu á silfurlituðum bíl.