GMac þ.e. Graeme McDowell segir að þeir Rory muni verða sterkir saman
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2013 | 08:05

Volvo World Match play í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er  Volvo World Match Play Championship, sem er fyrsta mótið á mótaröðinni sem fram fer á þeim sögufræga stað, Þrakíu í Búlgaríu.

Leikir 4. dags (þ.e. í dag) í 4 manna úrslitum eru eftirfarandi:

Graeme McDowell gegn Branden Grace

Thongchai Jaidee gegn Thomas Aiken

Nokkuð athyglisvert að það eru 2 kylfingar frá Suður-Afríku í 4 manna úrslitum, en að þeim leikjum loknum er það aðeins sjálfur úrslitaleikurinn, sem er eftir.

Sjá má helstu niðurstöður eftir 3. dag mótsins með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má heimasíðu mótsins með því að SMELLA HÉR:

Til þess að sjá  Volvo World Match Play Championship í beinni  SMELLIÐ HÉR: