
Ian Poulter: „Málum yfirvaraskegg á Monu Lisu – það verða örugglega allir jafn hrifnir af því og breytingunum fyrirhuguðu á Old Course.“
Nú nýverið tilkynntu forsvarsmenn R&A um að þeir hefðu samþykkt tillögu golfvallararkítektsins Martin Hawtrees á Old Course á St. Andrews.
Það eru ekki allir jafnhrifnir af því að breytingar skuli fyrirhugaðar á jafn sögufrægum golfvelli og þeir síðustu til þess að tjá sig um það eru Ryder Cup hetja Evrópu í Medinah 2012, Ian Poulter og sænski kylfingurinn, snjalli, Robert Karlson.
Poulter sagði m.a. eftirfarandi um breytingarnar fyrirhuguðu: „Ég veit, málum bara yfirvaraskegg á Monu Lisu og ég er viss um að allir verði yfir sig hrifnir. Þetta er það sama þegar verið er að eyðileggja frábæran völl, St. Andrews.“
Annar sem tók í sama streng og Poults er Svíinn Robert Karlsson. Hann sagði m.a. á Twitter: „Ég var að lesa að St. Andrews eigi að fara í gegnum endurhönnun!!!!!! Ég varð að athuga hvort þetta væri bara ekki aprílgabb!!!!!“ Síðan bætti hann við: „Ekki snerta heilagar grundir (St. Andrews), það er þegar búið að eyðileggja svo marga gamla, klassíska velli. Ekki þennan líka!!!!“
Heimild: Sky Sports
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023