GL: Akurnesingar stoltir af Valdísi Þóru
Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, varð Íslandsmeistari í höggleik nákvæmlega fyrir viku síðan. Hún tryggði sér titilinn með lokapúttinu og samtals skori upp á 13 undir pari, 293 höggum (71 75 72 75).
Vel var tekið á móti Valdísi heima á Akranesi, en félagar í golfklúbbnum Leyni héldu henni hóf í golfskálanum á Garðavelli á Akranesi s.l. mánudagskvöld. Þar voru henni færð blóm og hamingjuóskir frá ýmsum aðilum á Akranesi – enda Akurenesingar ákaflega stoltir af Valdís Þóru!!!
Í viðtali við Skessuhorn (fréttaveitu Vesturlands) sem náði tali af Valdísi „var hún að vonum ánægð með sigurinn. Kvaðst hafa spilað nokkuð stöðugt golf í keppninni, (eða með orðum Valdísar): „Mér gekk vel að halda boltanum í leik í mótinu og inni á braut. Þá var stutta spilið að ganga ágætlega hjá mér þrátt fyri rað völlinn hafi verið afar þurr. Aðkoma að flötum vallarins var einstaklega erfið af þessum sökum.“
Heimild: Skessuhorn
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024