Úff það sést í brjóstin á Lexi í nýjasta tölublaði Golf Digest!
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 10:00

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (5/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt.

Í dag verður gerð grein fyrir þessum 150 greinum og verður fyrst kynnt sextíuogein erlend frétt, sem var vinsælust á Golf 1, árið 2015. Síðan verða 19 vinsælustu greinarnar um golf almennt kynntar og endað á 70 vinsælustu íslensku golfgreinunum.

Haldið verður áfram að kynna vinsælustu 61 útlendu golfgreinarnar og fara hér nr. 11.-20. Síðan verður fjallað um almennu golfgreinarnar og síðan verða vinsælustu íslensku golfgreinarnar taldar upp:

11 Ný forsíðumynd Golf Digest af Lexi „naktri að ofan“ veldur harðri gagnrýni
12 Nýju stúlkurnar á LPGA (15/45): Rebecca Lee Bentham
13 Fowler ver kærustuna
14 Caroline talar um sambandsslit sín við Rory  
15 http://www.golf1.is/solheim-cup-2015-vidbrogd-nokkurra-kylfinga-vid-17-flatardramanu-hja-pettersen/hull-g-lee/lincicome/
16 Sænskur kylfingur fær 1 árs bann „fyrir að vera of mikið að flýta sér.“
17 Kaddý Sei Young Kim rekinn úr US Women´s Open – er Fusco fúskari?
18 PGA: Teighögg Tiger lenti …. rétt við kvennateig!  
19 Watson: „Það er auðveld leið til fyrir Tiger“
20 Christy Kite látin