Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 08:30

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (3/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlend og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt.

Í dag verður gerð grein fyrir þessum 150 greinum og verður fyrst kynnt sextíuogein erlend frétt, sem var vinsælust á Golf 1, árið 2015. Síðan verða 19 vinsælustu greinarnar um golf almennt kynntar og endað á 70 vinsælustu íslensku golfgreinunum.

Haldið verður áfram að kynna vinsælustu 61 útlendu golfgreinarnar og fara hér nr. 31.-40. Síðan verður fjallað um almennu golfgreinarnar og síðan verða vinsælustu íslensku golfgreinarnar taldar upp:

31 Klúbbfélagi í Augusta National Knox paraður með Tiger – vann Rory
32 Spieth talar um samræður sínar við Day lokahringinn
33 Aliss með óviðeigandi komment
34 Ellie Day tvítar í beinni frá gengi eignmanns á PGA Championship og er fyndin
35 Golfvellir í Kanada (E): Glendale G&C Club
36 Arnold Palmer sendi einkaþotu sína eftir Lauru Davies
37 Tiger sagði djók – enginn hló
38 Rory hélt upp á nýja árið með nýja dömu sér við hlið
39 Fréttir af ótímabærum dauða Tiger stórlega ýktar
40 Rory og Caroline hafa svo sannarlega skilið að skiptum – ný sambönd