Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2016 | 10:15

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (13/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt.

Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 vinsælustu íslensku golffréttirnar. Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni.

Hér fara þær þær íslensku greinar sem voru í 21.-30. sæti af 150 að vinsældum á Golf 1 árið 2015:

21 GS: Vikar Jónasson sigurvegari á Opna Golfbúðin – lék á 3 undir pari!!!
22 Guðrún Brá fór holu í höggi!
23 Bandaríska háskólagolfið: Guðrún Brá og Fresno hefja keppni á Juli Inkster mótinu í dag
24 Eimskipsmótaröðin 2015 (3): Símamótið Hlíðavelli 12. júní 2015 – Myndasería
25 Afmæliskylfingur dagsins: Guðmundur Bjarni Harðarsson – 7. júlí 2013   
26 Bandaríska háskólagolfið: Haraldur Franklín í 4. sæti e. 1. dag Louisiana Classics   
27 Afmæliskylfingar dagsins: Jón Gunnar Gunnarsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir – 25. mars 2015    
28 Bandaríska háskólagolfið: Ari og Theodór Emil við keppni í Flórída  
29 Gauti Grétars á besta skori í móti sjúkraþjálfara
30 Bandaríska háskólagolfið: Rúnar og Guðrún Brá við keppni í Bandaríkjunum