Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd: Björgvin Sigurbergsson
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2016 | 09:30

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (12/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt.

Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 vinsælustu íslensku golffréttirnar. Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni.

Hér fara þær þær íslensku greinar sem voru í 31.-40. sæti af 150 að vinsældum á Golf 1 árið 2015:

31 Bandaríska háskólagolfið: Guðrún Brá keppir í Kaliforníu í dag 
32 Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2015 (1): Kristján Jökull sigraði 
33 Íslandsbankamótaröðin: Sigurlaug Rún sigurvegari í stúlknaflokki!!!
34 Bandaríska háskólagolfið: Rúnar T-36 e. 1. dag The Goodwin
35 LEK: Þórdís og Gauti Íslandsmeistarar
36 GB: Coka Cola skipt út fyrir Appelsín!
37 Bandaríska háskólagolfið: Ragnar Már við keppni í Wyoming 
38 Kvennalandsliðið hefur keppni á EM  
39 GKG: Aron Snær og Ragna Björk klúbbmeistarar 2015    
40 Lancôme Open – 3. maí 2015 – Myndir