Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (11/15)
Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt.
Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 vinsælustu íslensku golffréttirnar. Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni.
Hér fara þær þær íslensku greinar sem voru í 41.-50. sæti af 150 að vinsældum á Golf 1 árið 2015:
41 1. maí mót GHR og Grillbúðarinnar – 1. maí 2015 – Myndir
42 GS: Samúel og Elvar Bjarki sigruðu á Opna Vormóti 1
43 Íslandsbankamótaröðin 2015: Björn, Guðlaug, Sigurlaug Rún, Kristján Benedikt, Gerður Hrönn, Böðvar Bragi og Kinga efst e. 1. (2) hring
44 GSÍ: Yfirlýsing
45 Jamega Tour: Fannar með frábært golf – var á 5 undir pari lokahringinn í Portúgal – 68 högg!
46 GR: Kvennasveit GR valin sem keppir á Hellishólum 14.-16. ágúst n.k. í Sveitakeppni GSÍ
47 GSÍ: Mótaskráin 2015
48 Afmæliskylfingur dagsins: Þóra Kristín Ragnarsdóttir – 6. júlí 2015
49 GK: Vikar sigurvegari hreinsunarmóts Keilis!
50 Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst sigraði á Seminole Intercollegiate!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
