Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2016 | 17:30

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (10/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt.

Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 vinsælustu íslensku golffréttirnar. Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni.

Hér fara þær þær íslensku greinar sem voru í 51.-60. sæti af 150 að vinsældum á Golf 1 árið 2015:

51 Vinningshafar á Golfdögum Kringlunnar – Ertu á listanum?
52 GÚ: Jóhann og Kristrún klúbbbmeistarar 2015
53 Íslandsbankamótaröðin 2015: Böðvar Bragi sigraði í strákaflokki!!!
54 GK: Keiliskonur í Englandi
55 Íslandsbankamótaröðin 2015:  Spennandi Íslandsmót framundan og bein útsending
56 Andri Þór á 1 holu e. 9 leiknar!
57 Áskorendamótaröðin:  Fylgist með Birgi Leif hér!
58 Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst hefur leik á General Hacklar mótinu í dag
59 Íslandsbankamótaröðin 2015 (3): Ingvar Andri á stórglæsilegu skori   65 höggum!!!
60 GM: Sævar fór holu í höggi!!!