Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 7. 2012 | 15:00

Viðtal við Tiger Woods 14 ára – myndskeið

Á golffréttamiðlum hérlendis hefir  myndskeið af Tiger Woods, 14 ára, farið eins og eldur í sinu.

Í myndskeiðinu sést Tiger m.a. halda golfkúlu á lofti með kylfunni sinni og er ansi hreint flinkur.

Eins sést Earl Woods, föður Tiger bregða fyrir.

Annars er Tiger bara sýndur við heimanámið og í tölvuleik, sem allir venjulegir 14 ára strákar sinna af og til.

Til þess að sjá myndskeiðið með Tiger Woods 14 ára SMELLIÐ HÉR: