Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 13. 2014 | 22:30

Viðtal við ljóskuna sem reyndi að ná athygli Rory – Myndskeið

Golf 1 greindi frá ljósku sem reyndi að ná athygli Rory á dögunum á Bridgestone Invitational.

Sjá frétt Golf 1 með ljóskunni og Rory með því að SMELLA HÉR: 

Myndskeiðið hér að ofan hefir fengið áhorf meira en 700.000,- á einum fréttamiðli í Bandríkjunum einum og margfalt fleiri innlit á youtube.com og fleiri miðlum.

Ljóskan, sem reyndar heitir Ashley Bongiovanni er nú vinsæl í spjallþáttum í Bandaríkjunum og sagði hún m.a. vera ástæðan fyrir góðu gengi Rory …. a.m.k. að einhverju leyti og svo hló hún.

Hér má sjá viðtal við Bongiovanni SMELLIÐ HÉR: