Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2023 | 14:00

Viðtal við Guðmund Ágúst á vefsíðu DP World Tour

Í hálfleik á Hero India Open, þegar Guðmundur Ágúst Kristjánsson var T-2 í mótinu, gaf hann viðtal, sem birtist á vefsíðu DP World Tour (þ.e. vefsíðu Evrópumótaraðar karla).

Þar segist hann m.a. vera ánægður með lífið á Evróputúrnum og það sé meira „nice“ en á Áskorendamótaröðinni.

Sjá má viðtalið við Guðmund Ágúst með því að SMELLA HÉR: