Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2015 | 17:00

Viðtal Horan við Rory eða öfugt?

Hér í meðfylgjandi myndskeiði má sjá viðtal Niall Horan í One Direction við nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlory.

Eða öfugt?

Já, reyndar það er RORY sem tekur viðtalið við Horan.

Rory fékk afhentan lista af spurningum sem golfaðdáendur höfðu lagt fyrir Horan á Twitter og tekur viðtal við hann – svarar reyndar einni spurningu sjálfur þ.e. hvor sé betri Rory að syngja eða Horan í golfi?

Sjá viðtal Rory við Horan með því að SMELLA HÉR: