Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2019 | 20:00

Vestarr Íslandsmeistari í 2. deild kvenna 50+ á Íslandsmóti golfklúbba!!!

Golfklúbburinn Vestarr í Grundafirði (GVG) varð Íslandsmeistari í 2. deild kvenna á Íslandsmóti golfklúbba 2019.

Glæsilegt og innilega til hamingju GVG!!!

Keppt var á Öndverðarnesvelli.

Golfklúbbur Kiðjabergs (GKG) varð í öðru sæti og Golfklúbbur Öndverðarness (GÖ) í því þriðja.

Alls tóku 8 golfklúbbar þátt

Sjá má heildarúrslit í 2. deild kvenna 50+ á Íslandsmóti golfklúbba 2019 hér að neðan: