Verst klæddu á risamótum í ár
Það er af og til sem birtast greinar, þar sem eru samantektir um verst klæddu kylfinga á einhverjum tímabilum.
YouGolfTravel hefir tekið saman í máli og myndum, það sem að þeirra mati eru verst klæddu kylfingarnir á risamótunum í ár.
Aumingja John Daly er fastagestur á slíkum listum. Það er eiginlega svindl því það er löngu búið að vinna sér hefð að John Daly hefir bara sinn eiginn litskrúðuga, skræpótta stíl, sem mörgum líkar bara vel við.
Aðrir sjást líka aftur og aftur eins og t.a.m. jafnvinsæll kylfingur og Rickie Fowler. Þetta er bandarísku kylfingarnir á listanum. Aðrir annarsstaðar úr heiminum lenda líka á honum t.a.m. Ian Poulter og Sir Nick Faldo. Og svo Sakura Yokomine, sem var með heldur tvíræð orð á óæðri endanum í US Women´s Open.
Hér má sjá myndir af þeim sem að mati YouGolfTravel eru verst klæddu kylfingarnir á risamótunum í ár
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
