Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 13. 2014 | 10:00

Velgengni Camillu Lennarth

Sænska kylfingnum Camillu Lennarth hefir gengið einkar vel á árinu. Sjá kynningu Golf 1 á Lennarth með því að SMELLA HÉR: 

Hún vann sinn fyrsta sigur á LET í Allianz Ladies Slovak Open presented by RESPECT nú sl. júní og hefir átt tvo topp-10 árangra í þeim 11 mótum sem hún hefir tekið þátt í.

Sjá má hvað veldur þessari velgengi Lennarth í skemmtilegu viðtali sem LET tók við hana og sjá má með því að SMELLA HÉR: